Vaðlaheiðargöng: Klúður, fals, kjördæmapot og pólitískar brellur
Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag að auka lánveitingu til framkvæmda við Vaðlaheiðargöng um 4,7 milljarða króna. Fram kom að framkvæmdin væri komin 44% fram úr upphaflegri áætlun. Efast má um að þetta verði endanlegar tölur, ekki síst þegar haft er í huga að fjármögnunarþörfin...
Birt 09 apr 2017