Trump bað forstjóra FBI að hætta rannsókn á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa sínum
Enn einn skandallinn skekur nú höfuðstað Bandaríkjanna. Dagblaðið New York Times flytur fréttir af því að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi beðið James Comey, forstjóra FBI að hætta rannsókn á Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa forsetans. Blaðið segir að þetta...
Birt 16 maí 2017