Krabbamein og kökuát
Ég hef fengið ótal ábendingar frá elskulegu fólki um að sykurát fæði krabbameinsfrumur og með því að meina Stefáni um að neyta sykraðrar fæðu muni frumurnar illvígu svelta til bana og Stefán jafnvel læknast. Þetta er því miður ekki alveg svona einfalt og trúið mér að ef svo væri...
Birt 30 jún 2017