Málfarsfasistinn: Forðumst óorð
Ég er ósátt við aukna tilhneigingu til að nota forskeytið -ó þótt þess sé engin þörf. Ég sé ekki hagræði í því að nota orð á borð við óáhugasamur í stað áhugalaus eða óumhyggjusamur í stað umhyggjulaus. Fleiri dæmi eru til um hörmulegar samsetningar orðhluta en þessi...
Birt 16 júl 2017