Prófessor í sýklafræði ósammála skýrsluhöfundum Félags atvinnurekenda
Frá Bændasamtökunum Í ljósi skýrslu sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda, um innflutning búvöru og heilbrigði manna og dýra, og birt var á vef þeirra í dag benda Bændasamtökin á viðbrögð Karls G. Kristinssonar prófessors við HÍ sem koma fram í nýju viðtal...
Birt 20 júl 2017