Jimi Hendrix – Are you Experienced
Bíddu bíddu, hvað er nú þetta, sagði ég við sjálfan mig þegar ég kom að útstillingarglugganum hjá Ingrid í Hverfitónum að Hverfisgötu 50 og sá þar útstillt plötu með þrem blómadrengjum á framhliðinni og þar stóð skrifað stóru letri; Jimi Hendrix Are You Experienced Are You...
Birt 06 ágú 2017