Bullið og bankaleyndin
Kristinn Hrafnsson blaðamaður skrifar: Lögbannið á Stundina og Reykjavík Media var rökstutt með vísan til bankaleyndarkafla laga um fjármálafyrirtæki (Grein 58 í lögum nr. 161/2002). Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu féllst á þennan rökstuðning þó að í honum væru augljósar...
Birt 19 okt 2017