Facebook kynnir Messenger Kids fyrir 6 til 12 ára börn
Deilur hafa spunnist um nýja útfærslu skilaboðaþjónustunnar Facebook Messenger, sem ætluð er börnum undir 13 ára aldri. Í kynningu á þjónustunni, sem heitir Messenger Kids, leggur Facebook áherslu á öryggisþætti: börnin opni sjálf ekki reikning hjá fyrirtækinu heldur séu bundin...
Birt 12 des 2017