Björn Leví óskar eftir mati Forsætisnefndar: voru akstursgreiðslur fjársvik? Voru siðareglur brotnar?
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sent forsætisnefnd erindi þar sem hann óskar formlega eftir því að nefndin taki til umfjöllunar hvort siðareglur þingmanna hafi verið brotnar í samhengi við akstursgreiðslur þær sem verið hafa í fréttum nýverið. Þá óskar Björn Leví í...
Birt 23 feb 2018