Forsætisráðuneytið segir ICAN fara með fleipur um afstöðu íslands
Athygli Kvennablaðsins var vakin á því fyrir nokkru að samkvæmt samantekt ICAN á afstöðu stjórnvalda í ríkjum heims til kjarnorkuvopna líta íslensk stjórnvöld á bandarísk kjarnorkuvopn sem lykilatriði fyrir öryggi landsins. Þar kemur réttilega fram að Ísland hafi ekki tekið þát...
Birt 20 ágú 2018