Eru dánaraðstoð og líknarmeðferð andstæður eða órofa heild?
Málþing verður haldið 21. september hjá Endurmenntun Háskóla Íslands um hvort dánaraðstoð og líknandi meðferð séu andstæður eða hluti af sama úrræði. Þessi umræða og skilgreining á mismunandi hugtökum er umræðuefni víðar en hér á landi. Samtökin Dignitas í Sviss bjóða...
Birt 18 sep 2018