Verkafólk sem býr í einu herbergi
„Við komum til Íslands til að vinna fyrir skuldum. Heima í Póllandi þurftum við að borga meira en helminginn af laununum okkar í lánin af húsinu. Og það var erfitt að lifa af því sem eftir var. Við lifðum og unnum til að borga af láninu, gerðum ekkert annað,“ segir Leszek...
Birt 21 sep 2018