Há tíðni sjálfsvíga á meðal ungs fólks á Íslandi er áhyggjuefni
Há tíðni sjálfsvíga á meðal ungs fólks á Íslandi er mikið áhyggjuefni. Sú staðreynd að sjálfsvíg er ein helsta dánarorsök ungra karlmanna hér á landi vekur mikinn óhug. Það er þyngra en tárum taki að einstaklingur sjái ekki aðra möguleika í lífi sínu en að taka eigið líf....
Birt 08 nóv 2018