Lögregla er ekki fær um að greina mun á sykursjúkum unglingum og veikum sprautufíklum
Bergljót Davíðsdóttir skrifar: Nóvember er mánuður tileinkaður sykursýki. Skyndilegt sykurfall getur valdið óminnisástandi þar sem heilinn fær ekki þá næringu sem hann þarfnast. Fræða þarf fólk um einkenni hans til að koma í veg fyrir þá skelfilegu lífsreynslu sem ég o...
Birt 09 nóv 2018