Halldóra Geirharðsdóttir og kvikmyndin Kona fer í stríð á sigurför um heiminn
Halldóra Geirharðsdóttir tilnefnd til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna
Halldóra er tilnefnd ásamt glæsilegum hópi evrópskra leikkvenna
Birt 10 nóv 2018
Frétt
Halldóra Geirharðsdóttir hefur verið tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna en verðlaunaafhendingin fer frá í borginni Sevilla, Spáni 15. desember næstkomandi.
Halldóra er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í kvikmynd Benedikts Erlingssonar Kona fer í stríð sem hlaut á dögunum kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og hefur ennfremur hlotið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim.
Halldóra er tilnefnd ásamt glæsilegum hópi leikkvenna en þær sem tilnefndar eru auk Halldóru eru: