Blanda af reynslu og nýjum hugmyndum skóp þennan kjarasamning
Kjarasamningarnir eru undirritaðir og nú er valdið í höndum verkafólks og verslunarmanna að taka afstöðu til þeirra. Enn eiga iðnaðarmenn eftir að semja og sama gildir um félög með beina aðild að ASÍ. Svo eru opinberu samningarnir eftir líka þannig að það er næg vinna framundan....