Annars flokks
Þetta litla skinn þurfti að fara í svæfingu í dag. Litli vesalingurinn minn var með nokkra jaxla sem komu upp glerungslausir og illa farnir. Það þurfti að fjarlægja einhverja og bjarga því sem hægt var. Ég og mitt andlega ójafnvægi tækluðum þessar aðstæður að sjálfsögðu hvork...
Birt 25 mar 2014