Um gildi gagnrýnnar hugsunar
Helga Vala Helgadóttir skrifar: Í gegnum tíðina hefur verið fjölyrt um mikilvægi þess að við kennum börnum okkar gagnrýna hugsun. Að við kennum börnum okkar að taka ekki óhugsað á móti upplýsingum heldur að þau velti hlutunum fyrir sér og myndi sér skoðun. Hef ég haft þetta ...
Birt 07 jan 2015