Ekki í fósturstellingunni á Þorláksmessu …
Það styttist í tíma ljóss og friðar, hátíð barnanna, grænna bauna og tvíreykts hangikjöts með glimmer og fölskvalausum Colgate-brosum. Fjórða árið í röð er ég að eyða aðdraganda aðventunnar á ullarsíðbrók úr 66 gráðum norður með úfið hár, taugabrautir heilans á yfirsnúningi og...
Birt 02 des 2016