Ertu orðin móðir þín?
Hefur þú fengið það á tilfinninguna að þú sért að breytast í mömmu þína? Manstu þegar þú varst unglingur og mamma þín var að „tuða“ í þér og þú lofaðir sjálfri þér því að þú myndir aldrei verða svona? Aldrei! En viti menn (og konur); þarna er hún mætt sprækari en nokkru sinni...
Birt 30 jan 2014