Sósíalistar stærri en Vinstri græn —nýjustu tölur úr Reykjavík
Undir klukkan 03 bárust nýjar tölur úr Reykjavík. Talin hafa verið tæp 34.000 atkvæði. VG og Samfylking missa fylgi frá síðustu talningu, frá því tveimur klukkustundum fyrr, en Sósíalistaflokkurinn heldur sínum rúmu 6 prósentum. Ef marka má stöðuna eins og hún lítur út hér og nú...
Birt 27 maí 2018