Hversdagsmatur gærdagsins, matarhefðir morgundagsins
Eins og kemur fram í formálanum að Ömmumat Nönnu er helsta kveikjan að bókinni að ég var áður búin að skrifa bækur um íslenskan mat fyrir útlendinga (Icelandic Food and Cookery 2001, Cool Cuisine ogCool Dishes 2004) og heyrði þá oft utan að mér að það vantaði svona bók fyri...
Birt 23 mar 2015