Fátækt getur leitt til félagslegrar einangrunar
Rúmlega 17.000 manns eru með 75% örorkumat hjá Tryggingastofnun ríkisins og fær einhver hluti þeirra ekki greiddar neinar örorkubætur. Rúmlega helmingur örorkulífeyrisþega fær engar greiðslur úr lífeyrissjóði. Meðaltalslífeyrissjóðsgreiðslur örorkulífeyrisþega eru undir 50.000...
Birt 22 okt 2014