Viðvörun og innileg afsökunarbeiðni til huxanlegra áhorfenda í tilefni af auglýstri sjónvarpsdagskrá 17. júní
TIL ÞEIRRA SEM MÁLIÐ VARÐAR: Mér finnst ánægjulegt að sjá að Líf-myndirnar sem ég gerði fyrir um þrem áratugum ásamt með mörgu góðu fólki skuli enn þann dag í dag vera taldar boðlegt dagskrárefni Stöðvar 2 að kvöldi þjóðhátíðardagsins 17. júní. Þessar myndir hafa orðið lífseigari...
Birt 13 jún 2017