Óléttar ógeislandi konur og almennt væl – Tobba Marinós skrifar
Ég er ekki kvartsár. Í alvörunni, ég er það ekki en andsk… er leiðinlegt og erfitt að vera ólétt. Ég veit að ég á að flögra um í ljósum blómakjól, með rjóða vanga, liðað hár og geisla af lífsgleði og hamingju með glansandi varir og eftirvæntingu í augum. Í staðinn þrái é...
Birt 21 sep 2018