Horfinn grundvöllur
Þennan dag fyrir tveimur árum síðan var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi, þar sem um 50% kjósenda tóku þátt og 2/3 þeirra kusu með tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá landsins. Fyrir og eftir kosninguna var deilt um túlkun á fyrstu spurningunni, hvað það þýddi að...
Birt 20 okt 2014