Bílaframleiðandinn Tesla glatar 430 milljörðum á berskjöldun forstjórans
Nanna Hlín Halldórsdóttir, heimspekingur, flutti þann 6. ágúst pistil í Tengivagni RÚV, um berskjöldun sem lykil að nýjum mannskilningi. Berskjöldun notar hún til þýðingar á enska hugtakinu vulnerability og nefnir sérstaklega höfundarverk Judith Butler í þessu samhengi...
Birt 17 ágú 2018