Úr öskunni í eldinn? Erindi um átakalínur Mið-Austurlanda í Öskju á þriðjudag
Í hádeginu á þriðjudag, 13. mars, flytur Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum við Williams College í Bandaríkjunum, erindi um „nýja, viðkvæma og flókna stöðu í stjórnmálum Mið-Austurlanda“. Í kynningartexta erindisins segir að sjaldan eða aldrei haf...
Birt 12 mar 2018