Líkamslausir mannsheilar framundan | „Siðlaust að hætta núna“ segja vísindamenn | Siðfræðingur: „Lifðu í lukku, ekki í krukku“
Í apríl-hefti bandaríska vísindaritsins Nature skrifa 17 fræðimenn á sviði heimspeki, lögfræði, líffræði og annarra sviða undir grein þar sem hvatt er til að komið verði á skýrum siðareglum um meðferð mannsheila og heilavefja utan líkama, á tilraunastofum. Spurningar um sjálf...
Birt 08 maí 2018