Calvin Klein á Hönnunarmars 2014
Bandaríski fatahönnuðurinn, Calvin Klein mun flytja erindi á „DesignTalks“ fyrirlestrardegi Hönnunarmiðstöðvar á HönnunarMars þann 27. mars næstkomandi. Calvin Klein ætti að vera flestum kunnugur en hann hefur um árabil verið einn fremsti fatahönnuður og ilmvatnsframleiðandi...
Birt 01 feb 2014