Föndrað með Ólafíu Hrönn
Vegna fjölda áskoranna fékk ég hana Ólafíu Hrönn leik- og hannyrðakonu aftur í heimsókn. Í síðasta skipti sem við hittumst þá sýndi hún okkur forláta töskur sem hún heklar og smyrnar úr gömlum fötum. Brjóstarhaldaraspangir notar hún í höldur á töskurnar og sýnir ótrúlegt hugvit í...