Hrunminjar úr Reykjavíkur-Akademíunni
Aðalsteinn Eyþórsson skrifar: Það var mikið talað í ReykjavíkurAkademíunni í JL-húsinu haustið 2008. Það voru haldnir opnir fundir, talað á kaffistofu, göngum og skrifstofum. Gott ef ekki voru haldnir þar sellufundir á síðkvöldum. Bankarnir voru hrundir og óvissa framundan, menn...
Birt 08 okt 2018