Ofbeldi lögreglunnar á Extreme Chill Festival
Ég er að reyna að borða í fyrsta skipti í þrjá daga … eða kannski fimm … ég hef ekki haft mikla lyst. Mér líður illa, mér er óglatt og illt í höfðinu, ég fæ grátköst og titra og langar helst til að sofa. Mér líður svipað og mér leið fyrir tíu árum þegar ég var í sambandi við...
Birt 13 ágú 2015