Ekkert ómögulegt í Möguleikhúsinu
Kvennablaðið langaði að fræðast um hið töfrandi Möguleikhús, leikhús barnanna. Frá árinu 1990 hefur Möguleikhúsið lagt áherslu á að frumsýna ný íslensk leikverk fyrir börn og unglinga. Fullyrða má að ekkert leikhús hefur sinnt barnastarfi jafn ötullega og Möguleikhúsið ...
Birt 07 feb 2015