Verður 2019 ár sjálfshjálparstjórnmálanna?
„Mín reynsla er sú að það að vinna með þeim sem eru manni ósammála geri mann stærri,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í grein sem hún sendi Morgunblaðinu til birtingar um áramót. Reyndar er ekki ljóst að hvaða leyti Katrín er ósammála öðrum ráðherrum í ríkisstjórn...
Birt 01 jan 2019