Bandarískt herskip á Norðurslóðum í fyrsta sinn í 30 ár
Bandarískt flugmóðurskip er nú statt norðan við heimskautsbaug í fyrsta sinn í nærri 30 ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu bandaríska sjóhersins á föstudag. Flugmóðurskipið sem um ræðir er USS Harry S. Truman, sem dvalið hefur á hafsvæðunum umhverfis Ísland síðustu vikur,...
Birt 20 okt 2018