Langtum fleiri foreldrar í námi á Íslandi en öðrum löndum Evrópu
Miklu fleiri námsmenn eiga börn á Íslandi en í nokkru öðru Evrópulandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýbirtri rannsókn EUROSTUDENT. Þriðjungur íslenskra námsmanna eru þegar foreldrar, samkvæmt rannsókninni, eða 33,4%. Það er yfir þrefalt hærra hlutfall en meðalta...
Birt 09 apr 2018