Rimlar óttans
Ótti hefur haldið mér í heljartökum svo lengi sem ég man eftir mér. Óttinn við að gera mistök. Óttinn við að vera ekki fullkomin. Óttinn við að lenda í aðstæðum sem ég hef ekki stjórn á. Augljóslega hefur þetta hamlandi áhrif á líf mitt. Verst er að ég gerði mér ekki fulla grein...
Birt 05 maí 2016