Eitt lítið lettersbréf til frambjóðenda til embættis forseta Íslands
Komið þið sæl, þið indælu menn og konur sem hafið ákveðið að bjóða ykkur fram til embættis forseta Íslands þann 22. júní næstkomandi. Ég ætla að hafa þetta stutt en skorinort. Nú, þegar styttist til kosninga er svo komið að ég get engu ykkar gefið atkvæði mitt enda hefur ekkert...
Birt 12 jún 2016