Norsk skemmtiferðaskip munu ganga fyrir slori
Hurtigruten heitir norskt fyrirtæki sem gerir út skemmtiferðaskip, ein sautján talsins. Fyrirtækið hefur nú hafist handa við að breyta vélarkosti skipa sinna til að brenna svokallað biogas, sem unnið er úr lífrænum afgöngum. Í tilfelli skemmtiferðaskipanna verður gasið nánar...
Birt 20 nóv 2018