Bitcoin-þjófurinn sparar rafmagn 3.000 heimila með því að stinga ekki í samband
Ekki er fyllilega ljóst af hvaða gerð rafnámubúnaðurinn var sem stolið var fyrr á árinu. Sindri Þór Stefánsson var handtekinn vegna málsins, eins og frægt er orðið, en ekki hefur verið lögð fram kæra á hendur honum. Þá hefur hver sem stóð að baki verknaðinum ekki ljóstrað upp um...
Birt 18 maí 2018