70 ár frá því Bjarni Benediktsson réði nasista til að berja mótmælendur við Austurvöll
Í dag, 30. mars, eru 70 ár frá stofnun hernaðar- og kjarnorkubandalagsins NATO, eða Atlantshafsbandalagsins eins og það hefur verið nefnt á íslensku. Ísland varð meðlimur bandalagsins við stofnun. Aldrei áður hafði erlendur her átt fasta viðveru í landinu, eða Ísland heitið...
Birt 30 mar 2019