Guðrún Johnsen skrifar bók um hrunið.
Á dögunum kom út bók Guðrúnar Johnsen fjármálahagfræðings við Háskóla Íslands sem ber heitið, Bringing down the banking system – Lessons from Iceland. Palgrave-MacMillan útgáfan gefur út. Á vefsíðu útgáfunar segir meðal annars svo um bókina: Fall þriggja stærstu bank...
Birt 20 jan 2014