Ástríðufulla Carmen
Árið 1850 var vínfyrirtækið Carmen stofnað í Chile, fyrsta víngerðin þar í landi. Síðan hefur all nokkuð vatn runnið til sjávar og Carmen fest sig í sessi sem nútímaleg víngerð með ástríðu fyrir gæðavínum. Vín frá Carmen fást nú í 50 löndum úti um allan heim og hafa fengið fjölda...
Birt 31 júl 2015