Menn anda með nefinu á 23. loftslagsráðstefnu SÞ, segir Umhverfisráðuneytið
Árleg loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í þessari viku, í 23. sinn, og er nú haldin í Bonn í Þýskalandi. Íslenska sendinefndin á í þetta sinn ekki brýnt erindi og rekur ekki afgerandi stefnu á ráðstefnunni, að sögn Huga Ólafssonar, skrifstofustjóra hafs, vatns og...
Birt 09 nóv 2017