Að henda eða ekki henda, það er spurningin …
Jæja, hefur safnast upp svolítið drasl á heimilinu? Það gerist nú á bestu bæjum að dót og drasl byrjar að vella út úr skápum með vissu millibili. Skítugum skápum í þokkabót, eða svona hjá okkur mörgum. Ég hef litla reynslu af hvernig best er að þrífa skápana. En hins vegar eru...
Birt 03 mar 2014