Óútskýrður ærdauði víða um land
Tilkynning frá landssamtökum sauðfjárbænda: „Að undanförnu hefur borið á því að óvenju margar ær hafa drepist á nokkrum svæðum á landinu. Á sumum bæjum eru þetta þónokkur afföll. Tíðarfar, vanhöld eða léleg fóðrun virðist ekki vera fullnægjandi skýring. Landssamt...
Birt 10 jún 2015