Amnesty International „eitraður“ vinnustaður skv. úttekt sálfræðinga
Mannréttindasamtökin Amnesty International eru „eitraður“ vinnustaður samkvæmt úttekt sem gerð var af teymi þriggja sálfræðinga eftir að tveir starfsmenn samtakanna sviptu sig lífi á síðasta ári. Smánun og einelti er þar beitt sem stjórnunartæki og starfsfólk upplifir meira álag...
Birt 07 feb 2019