Sýrland skrifar undir Parísarsamkomulagið; Bandaríkin nú ein utan við
Í þessari viku er árleg Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna haldin í 23. sinn, nú í Bonn, Þýskalandi. Meðal helstu tíðinda sem borist hafa af ráðstefnunni er að Sýrlandsstjórn hefur nú undirritað Parísarsamkomulagið frá árinu 2015. Stjórnvöld í Nikúragúa ákvað að undirrita...
Birt 08 nóv 2017