Staðfest: Mohsen var neitað um fæðispening fyrir að sinna ekki tilkynningaskyldu
Tildrög þess að Mohsen Parnian, flóttamaður frá Íran sem hóf hungurverkfall um liðna helgi, hefur ekki fengið fæðispeninga þá sem Útlendingastofnun hefur milligöngu um að greiða honum, hafa skýrst nokkuð frá því að Kvennablaðið birti ítarleg svör stofnunarinnar um málið og tengt...
Birt 04 apr 2019